Gamatilbod.is áskilur sér rétt til að breyta skilmálum og reglum hvenær sem er án fyrirvara.
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur, innsláttarvillur, og birgðabreytingar.
Með pöntun í netverslun gamatilbod.is samþykkir viðskiptavinur eftirfarandi skilmála.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðsluleiðir:
Greiðslukort í gegnum örugga greiðslugátt.
Millifærslu (fyrir fyrirtæki eða sérpantanir).
Reiðufé við afhendingu þegar um er að ræða persónulega móttöku.
Öll verð eru með virðisaukaskatti nema annað sé tekið fram.
Samkvæmt íslenskum neytendalögum hefur viðskiptavinur 14 daga skilarétt frá móttöku vöru sem keypt er í netverslun.
Til að nýta skilarétt þarf viðskiptavinur að tilkynna gamatilbod.is skriflega á netfangið thjonusta@gamatilbod.is eða með öðrum sannanlegum hætti innan 14 daga frá afhendingu.
Skilyrði fyrir endurgreiðslu:
Varan sé í upprunalegu ástandi og með öllum fylgihlutum.
Um sé að ræða almenna vöru, ekki sérpöntun eða sérsniðna vöru.
Viðskiptavinur ber flutningskostnað við skil nema um sé að ræða gallaða vöru.
Ef vara er gölluð eða röng vara afhent, greiðir gamatilbod.is allan sendingarkostnað.
Við sendum vörur með samstarfsaðilum okkar eða bjóðum upp á afhendingu á lager að eigin vali.
Afhendingartími er almennt 1–5 virkir dagar nema annað sé tekið fram við kaup.
Sendingarkostnaður birtist við greiðslu í netverslun og er reiknaður út frá þyngd, stærð og staðsetningu.
Viðskiptavinur ber ábyrgð á að réttar sendingarupplýsing séu gefnar upp.
Allur nýr búnaður sem gamatilbod.is selur nýtur ábyrgðar samkvæmt íslenskum lögum.
Almennur ábyrgðartími er tvö ár frá afhendingu nema annað sé tekið fram.
Ábyrgð nær aðeins til framleiðslugalla en ekki til skemmda sem stafa af röngum notum eða eðlilegu sliti.
Kvartanir eða ábyrgðarmál skulu sendar skriflega á thjonusta@gamatilbod.is með lýsingu á vandamáli og pöntunarnúmeri.
Gamatilbod.is meðhöndlar allar persónuupplýsingar í samræmi við gildandi lög og reglugerð (ESB) nr. 2016/679 (GDPR).
Við söfnum aðeins upplýsingum sem nauðsynlegar eru til að afgreiða pantanir og viðhalda viðskiptasambandi.
Viðskiptavinir geta óskað eftir aðgangi, leiðréttingu eða eyðingu gagna með því að senda beiðni á personuvernd@gamatilbod.is.
Nánar má lesa í persónuverndarstefnu okkar á heimasíðunni.
Vefurinn notar vafrakökur til að bæta þjónustu, mæla notkun og sérsníða efni.
Með því að nota vefinn samþykkir þú notkun þeirra í samræmi við stefnu okkar um vafrakökur.
Viðskipti við gamatilbod.is lúta íslenskum lögum.
Ágreining sem ekki tekst að leysa með samkomulagi má leggja fyrir Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa (kvth.is) eða Héraðsdóm Reykjavíkur.
Gámatilboð / gamatilbod.is
Netfang: info@gamatilbod.is
Vefur: www.gamatilbod.is
Gamatilbod.is reserves the right to modify these terms and conditions at any time without prior notice.
All prices are subject to typographical errors, data entry mistakes, or changes in stock availability.
By placing an order in the online store, the customer accepts these Terms & Conditions.
We currently offer the following payment methods:
Credit or debit card via secure payment gateway.
Bank transfer (for corporate or special orders).
Cash on delivery, when collecting goods in person.
All prices include VAT unless otherwise stated.
According to Icelandic consumer law, customers have a 14-day right of withdrawal from the date of receiving the goods purchased online.
To exercise this right, the customer must notify gamatilbod.is in writing at thjonusta@gamatilbod.is or through another verifiable means within 14 days of receiving the goods.
Conditions for a valid return:
The item must be in its original condition with all accessories and packaging.
Custom-made or special-order items are not eligible for return.
The customer bears the return shipping cost unless the product is defective or incorrect.
If the item is faulty or the wrong item was delivered, gamatilbod.is will cover all shipping costs and offer a full refund or replacement.
Products are shipped through our logistics partners or can be collected at our designated warehouse.
Estimated delivery time is 1–5 business days, unless stated otherwise.
Shipping costs are calculated during checkout based on product weight, size, and destination.
The customer is responsible for providing accurate shipping information.
All new products sold by gamatilbod.is include a warranty in accordance with Icelandic law.
The standard warranty period is two years from the date of delivery, unless otherwise stated.
The warranty covers manufacturing defects but not damage caused by misuse, negligence, or normal wear and tear.
Complaints or warranty claims must be submitted in writing to thjonusta@gamatilbod.is with a description of the issue and the order number.
Gamatilbod.is processes personal information in accordance with applicable privacy laws and the EU General Data Protection Regulation (GDPR).
We only collect information necessary to fulfill orders and maintain business relationships.
Customers may request access, correction, or deletion of their data by emailing personuvernd@gamatilbod.is.
Further details are provided in our Privacy Policy available on our website.
Our website uses cookies to improve the shopping experience, analyze traffic, and personalize content.
By using the site, you consent to our use of cookies in accordance with our Cookie Policy.
All transactions with gamatilbod.is are governed by Icelandic law.
Disputes that cannot be resolved amicably may be referred to the Consumer Disputes Committee (Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa) or the District Court of Reykjavík.
Gámatilboð / gamatilbod.is
Email: info@gamatilbod.is
Website: www.gamatilbod.is